Gjaldskrá frá 1. janúar 2023

klst Grunngjald Morgunhressing Hádegismatur Síðdegishressing samtals
4 16.021 677 16.698
5 20.027 677 2.786 23.490
6 24.032 677 2.786
27.495
7 28.037 677 2.786
677 32.177
8 32.042 677 2.786
677 36.182
9 36.047 677 2.786
677 40.187
30 mín
aukagjald
2.002

Afslættir

Einstæðir foreldrar, námsfólk, ef báðir foreldrar eru í viðurkenndu námi og starfsmenn við leikskólann í fullu starfi fá 35% afslátt af grunngjaldi. Afslátturinn nær til dvalargjalds fyrsta barns.

Systkinaafsláttur er 35% fyrir annað barn en gjaldfrjálst er fyrir þriðja barn. Afslátturinn er samtengdur milli daggæslu hjá viðurkenndum dagmæðrum, leikskóla og heilsdagsskóla. Afslátturinn reiknast þannig að yngsta barn greiðir fullt grunngjald, 35% afsláttur af grunngjaldi er fyrir annað barn og ekkert grunngjald greiðist fyrir þriðja barn.

Fjarvera

Ef barn er fjarverandi vegna veikinda 4 vikur samfellt eða lengur er heimilt að endurgreiða helminginn af dvalargjaldi gegn framvísan læknisvottorðs.
Fjarvera fatlaðra og/eða langveikra barna er metin sérstaklega í hverju tilviki fyriri sig af fræðslumálaráði að undangenginni skriflegri beiðni foreldra.

Takmarkanir

- Ekki er hægt að kaupa færri en 4 stundir.
-Hægt er að kaupa 15 mín. sitt hvoru megin við grunntíma og greiða 30 mín. aukagjald.

Fyrirvari um breytingar á gjaldskrá

Áskilinn er réttur til endurskoðunar gjaldskrár m.t.t breytinga á vísitölu launa og/eða neysluverðs.

Samþykkt í bæjarstjórn 14.12. 2021